Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 20. júlí 2007 Prenta

Skákmótið ekki vel sótt.

Úr myndasafni.
Úr myndasafni.
Skákmótið sem haldið var í Trékyllisvík var ekki vel sótt af heimamönnum nema yngri kynslóðinni,eins og kemur fram á Strandir.is,það er ekki rétt,enda mætti hvorki formaður Skákfélags Árneshrepps vegna anna við heyskap og var búið að byðja Hrafn Jökulsson að seinka skákmótinu.
Þannig að margir sem eru framarlega hér í skákinni mættu ekki.
Hrafn á miklar þakkir fyrir hvað hann er duglegur að halda mót hér í hrepnnum enn þarf aðeins að gæta að tímasetningu eins og undirritaður benti honum á.
Það er merkilegt að Strandir.is skyldi gera svona mikið úr skákmóti sem var lítið sótt nema af ferðafólki og þar ámeðal Hólmvíkingum og fólki frá Kirkjubóli.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Hræran losuð.06-09-08.
  • Hafísfrétt frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Lítill borgarísjaki er um 10 KM NNA af stöðinni, eða 6 KM austur af Sæluskeri.
  • Kaupfélagið í Norðurfirði:07-02-2009.
  • Kaupfélagshúsin og Íbúðir á Norðurfirði-06-07-2004.
  • Byrjað að reisa húsið.27-10-08.
Vefumsjón