Fleiri fréttir

| miðvikudagurinn 23. júlí 2008 Prenta

Skemmtikvöld í Kaffi Norðurfirði

Alltaf gaman í Norðurfirði. Pétur Blöndal og Guðfríður Lilja í góðum gír.
Alltaf gaman í Norðurfirði. Pétur Blöndal og Guðfríður Lilja í góðum gír.
Á fimmtudagskvöldið verður glatt á hjalla í Kaffi Norðurfirði. Hilmar Hjartarson þenur harmónikkuna, Gísli Baldvin leikur á gítar og leynigestur með englarödd treður upp. Grillinu verður lokað klukkan 20 og þá hefst gleðskapurinn. Allir eru velkomnir og enginn aðgangseyrir. Það er ekki hægt að tala um deyfð í félagslífinu í Árneshreppi, þó heyskapur standi yfir, því á föstudagskvöldið er hægt að fara og sjá sirkus í Djúpavík!

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Báturinn Agnes fer ekki lengra inn og sleppir flotanum.
  • úr eldhúsi,matur borinn fram.
  • Úr sal.
  • Sumt þarf að flytja í traktorsskóflum.06-09-08.
Vefumsjón