Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 30. september 2004
Prenta
Skipt um kanttré á bryggjunni á Gjögri.
Í þessari viku hefur Páll Pálsson smiður og aðstoðarmaður hans Guðbrandur Albertsson verið að vinna við að skipta um kanttré á bryggjunni á Gjögri,enn þaug gömlu voru orðin fúin og úrsérgengin.Bryggjan á Gjögri er nú lítið notuð nema á sumrum og þá helst af burtfluttum Gjögrurum enn nú orðið er bara sumarbústaðabyggð á Gjögri enn samt er talið nauðsinlegt að halda bryggjunni við.