Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 30. september 2004 Prenta

Skipt um kanttré á bryggjunni á Gjögri.

Unnið við Gjögurbryggju.
Unnið við Gjögurbryggju.
Í þessari viku hefur Páll Pálsson smiður og aðstoðarmaður hans Guðbrandur Albertsson verið að vinna við að skipta um kanttré á bryggjunni á Gjögri,enn þaug gömlu voru orðin fúin og úrsérgengin.Bryggjan á Gjögri er nú lítið notuð nema á sumrum og þá helst af burtfluttum Gjögrurum enn nú orðið er bara sumarbústaðabyggð á Gjögri enn samt er talið nauðsinlegt að halda bryggjunni við.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Hilmar Hjartarson frá Steinstúni þenur harmonikuna.
  • Snjómokstur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
  • Ís í Ávíkinni og sést til hafs.
  • Úr sal.Gestir.
Vefumsjón