Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 30. september 2004 Prenta

Skipt um kanttré á bryggjunni á Gjögri.

Unnið við Gjögurbryggju.
Unnið við Gjögurbryggju.
Í þessari viku hefur Páll Pálsson smiður og aðstoðarmaður hans Guðbrandur Albertsson verið að vinna við að skipta um kanttré á bryggjunni á Gjögri,enn þaug gömlu voru orðin fúin og úrsérgengin.Bryggjan á Gjögri er nú lítið notuð nema á sumrum og þá helst af burtfluttum Gjögrurum enn nú orðið er bara sumarbústaðabyggð á Gjögri enn samt er talið nauðsinlegt að halda bryggjunni við.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Maí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Báturinn Agnes fer ekki lengra inn og sleppir flotanum.
  • Grænhóll við Gjögur-05-07-2004.
  • Einingarnar hífðar úr gámunum.14-10-08.
  • Jakabrot við Árnesey 19-08-2004.
  • Séð til Bergistanga og hafís,Reykjaneshyrna í baksýn.
  • Skipið Suðri í hafís á austurleið.
Vefumsjón