Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 21. ágúst 2019 Prenta

Skipt um perur í ljósastaurum.

Skipt um ljósastæði og peru í Litlu-Ávík.
Skipt um ljósastæði og peru í Litlu-Ávík.

Orkubú Vestjarða á Hólmavík skipti um perur í ljósataurum á bæjum í Árneshreppi í gær.

Einnig var skipt um ljósastæði sumstaðar þar sem þau voru ílla farin.

Ljósastaurar eru við hvern bæ í hreppnum.

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Árnesstapar-06-08-2008.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.Heyskapur í Stóru-Ávík á Naustavellinum við Ávíkurá.
  • Hafís. 13-06-2018
  • Sveindís Guðfinnsdóttir Flugvallarvörður.
  • Gíslína-Júlíana-Villi-Eysteinn og Jenssína.
  • 21-09-2022.Borgarísjaki CA. 10 KM. NNA af Reykjaneshyrnu, eða CA. 15 KM. Austur af Sæluskeri. Virðist strandaður.
Vefumsjón