Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 4. október 2013 Prenta

Skólabörnin taka upp kartöflur.

Góð kartöfluuppskera við Finnbogastaðaskóla. Mynd Finnbogastaðaskóli.
Góð kartöfluuppskera við Finnbogastaðaskóla. Mynd Finnbogastaðaskóli.

Nú undanfarið hafa skólabörnin við Finnbogastaðaskóla verið að taka upp kartöflur,en kartöflur eru settar niður í einu horni í garði við skólann á vorin. Að sögn matráðskonu skólans dugar uppskeran fram til áramóta. Nú í vetur eru fimm börn við skólann og eru nemendur og starfsfólk dugleg að segja frá starfi og viðburðum í skólanum í máli og myndum á vefsíðu skólans. Þetta er viss starfsreinsla og kennir börnunum að vinna og draga björg í bú,og ekki síst þroskandi. Vefsíða Finnbogastaðaskóla.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Björn-Kristján-Guðmundur og Ágúst.
  • Reimar Vilmundarson skipstjóri.!8-04-2008.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.Heyskapur í Stóru-Ávík á Naustavellinum við Ávíkurá.
  • Teikning af nýju kaffihúsi á Norðurfirði.
  • Úlfar og Jón Guðbjörn.
Vefumsjón