Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 22. maí 2008 Prenta

Skólaslit Finnbogastaðaskóla og kennari kvaddur.

Bjarnheiður skoðar pennan góða.
Bjarnheiður skoðar pennan góða.
1 af 3

Skólaslit voru við Finnbogastaðaskóla í gær,við það tækifæri var Bjarnheiður Fossdal kennari við skólan kvödd og færðar þakkir fyrir frábært starf við skólan í yfir þrjátíu ár.

Hreppurinn gaf henni penna úr rekavið sem handverksmaðurin Valgeir Benediktsson í Árnesi gerði.

Fyrrverandi nemendur sendu kveðjur og minningabrot,og skólanefnd og nemendur gáfu Bjarnheiði blómakörfu og úr.

Bjarnheiður sagði í viðtali við fréttaritara Litlahjalla; að hún kveddi skólann með miklum sögnuði.
Myndirnar sem eru hér með eru teknar af Claus Sterneck.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Gunnsteinn og Hilmar.
  • Unnið við sperrur.29-10-08.
  • 24-11-08.
  • Allir fara í kaffi og mat í Bæ hjá Guðbjörgu.
Vefumsjón