Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 22. maí 2008
Prenta
Skólaslit Finnbogastaðaskóla og kennari kvaddur.
Skólaslit voru við Finnbogastaðaskóla í gær,við það tækifæri var Bjarnheiður Fossdal kennari við skólan kvödd og færðar þakkir fyrir frábært starf við skólan í yfir þrjátíu ár.
Hreppurinn gaf henni penna úr rekavið sem handverksmaðurin Valgeir Benediktsson í Árnesi gerði.
Fyrrverandi nemendur sendu kveðjur og minningabrot,og skólanefnd og nemendur gáfu Bjarnheiði blómakörfu og úr.
Bjarnheiður sagði í viðtali við fréttaritara Litlahjalla; að hún kveddi skólann með miklum sögnuði.
Myndirnar sem eru hér með eru teknar af Claus Sterneck.