Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 4. mars 2015 Prenta

Slæm veðurspá.

Vindaspá klukkan sex í dag.
Vindaspá klukkan sex í dag.

Nokkuð slæm veðurspá er fyrir kvöldið og morgundaginn. Annars hljóðarveðurspáin svona frá Veðurstofu Íslands fyrir Strandir og Norðurland vestra: Vaxandi suðaustanátt, 15-23 seint í dag og snjókoma eða slydda með köflum. Dregur úr vindi þegar líður á kvöldið og hiti 0 til 5 stig. Suðvestan 15-23 og él í nótt og á morgun, einkum vestantil. Hiti um frostmark. Veðurspá má sjá hér á vefnum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Ís í Ávíkinni Stóra-Ávík og Árnesfjall í baksýn.
  • Litla-Ávík 31-10-2007.
  • Klæðning komin á NV hlið.12-011-08.
  • Borgarísjaki er ca 4 km austur af Sæluskeri og annar borgarísjaki ca 5 km austur af honum.19-06-2018.
  • Edda við að sparsla og pússa.20-04-2009.
Vefumsjón