Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 17. júlí 2006 Prenta

Sláttur hafin í Árneshreppi.

Sigursteinn í Litlu-Ávík byrjaður að slá.
Sigursteinn í Litlu-Ávík byrjaður að slá.
Nú um helgina hófst sláttur hér í sveit og er það um viku seinna enn í fyrra og þótti það í seinna lagi.
Nú er spáð þurru veðri þessa viku og ættu bændur að ná sæmilega þurru heyi í rúllur.
Mjög misjafnlega er sprottið.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Kristján Guðmundsson á jarðýtu 07-04-2009.
  • Unnið í minni sperrum og rétt af.06-11-08.
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:25-04-2009.
  • Norðvestur veggur,vinnuljós inni að kvöldi 27-10-08.
  • Sundlaugin Krossnesi og hafís 15-03-2005.
Vefumsjón