Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 13. júlí 2005 Prenta

Sláttur hafin í Árneshreppi.

Sigursteinn bóndi slær eitt túnið.
Sigursteinn bóndi slær eitt túnið.
Í dag byrjuðu nokkrir bændur að slá einn byrjaði í gær svo eru flestir að byrja heyskap.
Flestir bændur heyja í rúllur enn tveir bændur láta eitthvað í vothey í flatgrifjur.
Nokkrir bændur eiga saman tæki til að setja í rúllur og samvinna er við það.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Mikil froða eða (sælöður),í Ávíkinni 10 setember 2012 í norðan brimi.
  • Munaðarnes 15-03-2005.
  • Séð til Bergistanga og hafís,Reykjaneshyrna í baksýn.
  • Saumaklúbbur á Melum 04-01-2008.
  • Skip á Norðurfirði 19-04-2007.
Vefumsjón