Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 22. júní 2004
Prenta
Smá yfirlit síðan ég gerði hlé á skrifum í maí.
Sauðburður var búin að mestu um 5 júní enn hér í Litlu-Ávík voru eftirlegukindur að bera til 17 júní og svipað annarsstaðar í hreppnum,kalt var framanaf enn um 20 mai var fé sett út jafnt og þétt og við hér keyrðum fé inn í Kúvikurdal þann 2 júní og aftur 4 júní og þá var verið að sleppa fé úr túnum.
Búið var að dreifa tilbúnum áburði á tún um miðjan júní
Búið var að dreifa tilbúnum áburði á tún um miðjan júní