Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 3. janúar 2014 Prenta

Snéru við í annað sinn.

Kort/mynd OV.
Kort/mynd OV.

Vinnuflokkur frá Orkubúi Vestfjarða á Hólmavík fóru um klukkan átján í kvöld aftur upp á Trékyllisheiði til þess að reyna að leyta bilunnar á heiðinni. Flokkurinn fór á tveim vélsleðum og á tveim bílum. Þeyr komust á sleðum þangað sem bilunin var um áramótin og fundu tvö slit,en gátu ekkert athafnað sig vegna veðurhæðar. Þannig að þeyr eru á leið til byggða aftur. Rafmagnslaust hefur verið í Árneshreppi síðan kl:08:43 í morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Ástbjörn smiður á einni hækju.08-11-08.
  • Krisján Guðmundsson komin með gröfuna til að grafa fyrir Orkubúið inntak.12-11-08.
  • Pétur og Össur.
  • Borgarísjaki 15 til 18 km NNA af Liltu-Ávík 29-09-2002.
  • Ísrek í Ávíkinni
  • Frá brunanum 16-06-2008.
Vefumsjón