Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 29. ágúst 2006 Prenta

Snjóaði í fjöll í nótt.

Þegar veðurathugunarmaðurinn í Litlu-Ávík kom á fætur í morgun rétt fyrir kl 06:00 til að senda fyrsta veðurskeyti dagssins sá hann að snjóað hafði í fjöll talsvert.
Í Árnesfjalli við Trékyllisvíkina allt niðrí 250 metra og víða neðrí 300 metra hæð.
Hitinn fór niðrí 3,4 stig í nótt.
Talsverð rigning hefur verið undanfarna tvo sólarhringa og mjög svalt í veðri.
Ætli haustið sé komið fyrir alvöru.?

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
  • Stakur borgarísjaki 3. KM NA af Reykjaneshyrnu. 02-01-2018.
  • Litla-Ávík og Stóra-Ávík.Séð af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • Njáll Gunnarsson og Gunnsteinn Gíslason.
Vefumsjón