Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 29. ágúst 2006
Prenta
Snjóaði í fjöll í nótt.
Þegar veðurathugunarmaðurinn í Litlu-Ávík kom á fætur í morgun rétt fyrir kl 06:00 til að senda fyrsta veðurskeyti dagssins sá hann að snjóað hafði í fjöll talsvert.
Í Árnesfjalli við Trékyllisvíkina allt niðrí 250 metra og víða neðrí 300 metra hæð.
Hitinn fór niðrí 3,4 stig í nótt.
Talsverð rigning hefur verið undanfarna tvo sólarhringa og mjög svalt í veðri.
Ætli haustið sé komið fyrir alvöru.?
Í Árnesfjalli við Trékyllisvíkina allt niðrí 250 metra og víða neðrí 300 metra hæð.
Hitinn fór niðrí 3,4 stig í nótt.
Talsverð rigning hefur verið undanfarna tvo sólarhringa og mjög svalt í veðri.
Ætli haustið sé komið fyrir alvöru.?