Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 27. mars 2020 Prenta

Snjóflóð féll í Urðunum.

Snjóflóðið sem féll í Urðunum.
Snjóflóðið sem féll í Urðunum.
1 af 2

Þegar Jón Guðbjörn póstur var að fara með póstinn norður á Norðurfjörð um eitt leitið var komið snjóflóð í Urðunum úr Gjánni í Stórukleifabrekkunni. Jón G hringdi í Ingólf Benediktsson sem sér um snjómokstur fyrir Vegargerðina í Árneshreppi, og kom hann strax og mokaði flóðið.

Snjóflóðið náði yfir veginn og var um 1.5 m til 2 m að hæð og um 5 metra breitt. Það er mjög algengt að falli snjóflóð úr þessari gjá stór og smá, og var þetta svona miðlungsflóð.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Norðurfjarðabæjirnir og Steinstún 10-03-2008.
  • Ásbjörn grefur 22-08-08.
  • Guðbrandur vinnur í milliveggjum í svefnálmu.02-02-2009.
Vefumsjón