Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 4. apríl 2017 Prenta

Snjókoma- Flugi aflýst.

Snjókoma,lítið skyggni.
Snjókoma,lítið skyggni.
1 af 2

Það er búin að vera bullandi snjókoma síðan í gærkvöld, eftir rigninguna og slydduna í gær. Fólk er að vona að þetta sé páskahretið sem er komið svona viku fyrir páska. Mikið dimmviðri er og nú hefur flugi verið aflýst til Gjögurs. Athugað verður með flug á morgun um hádegi. Vika er síðan að var flogið síðast á Gjögur. Samkvæmt veðurspá verður veður sæmilegt og úrkomulítið fyrri partinn á morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • 28-12-2010.Borgarísjakinn sem sést hefur frá Litlu-Ávík hefur nú færst austar og er nú ca 15 km NNA af Reykjaneshyrnu.
  • Eyri við Íngólfsfjörð-24-07-2004.
  • Hurð á geymslu NA,18-11-08.
  • Drangajökull séð frá Litlu-Ávík.05-02-2008.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 15-09-2007.
Vefumsjón