Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 4. apríl 2017 Prenta

Snjókoma- Flugi aflýst.

Snjókoma,lítið skyggni.
Snjókoma,lítið skyggni.
1 af 2

Það er búin að vera bullandi snjókoma síðan í gærkvöld, eftir rigninguna og slydduna í gær. Fólk er að vona að þetta sé páskahretið sem er komið svona viku fyrir páska. Mikið dimmviðri er og nú hefur flugi verið aflýst til Gjögurs. Athugað verður með flug á morgun um hádegi. Vika er síðan að var flogið síðast á Gjögur. Samkvæmt veðurspá verður veður sæmilegt og úrkomulítið fyrri partinn á morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Ragnheiður Edda Hafsteinsdóttir útibústjóri útibús. ksn og  póstmeistari skálar við Jón Guðbjörn sextugann.
  • Finnbogastaðir 1938-2008.Húsið brann til kaldra kola 16 júní 2008.
  • Sumarhúsið Fossabrekkur í Melalandi.13-08-2008.
  • Úr svefnherbergisálmu.02-02-2009.
  • Séð að Melum af Hlíðarhúsunum 10-03-2008.
Vefumsjón