Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 27. mars 2008
Prenta
Snjómokstur.
Nú er verið að moka hér innansveitar í Árneshreppi,Norðufjörður-Gjögur talsvert snjóaði frá kvöldi 25 í Norðanátt og síðan Norðaustanátt og fram á morgun þann 26 og talsverður skafrenningur.
Spáð er austlægum áttum kalda eða stinníngskalda áfram og vægu frosti.
Spáð er austlægum áttum kalda eða stinníngskalda áfram og vægu frosti.