Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 22. janúar 2007
Prenta
Snjómokstur.
Nú stendur yfir snjómokstur hér innansveitar,frá Norðurfirði til Gjögurs.Dáldið hefur skafið snjó síðan síðast var mokað á fimmtudag og einnig snjóaði dálýtið aðfaranótt sunnudags.