Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 16. desember 2006 Prenta

Snjómokstur.

Litla-Ávík.
Litla-Ávík.
1 af 2
Nú í morgun er verið að opna veginn úr Árneshreppi og til Bjarnafjarðar mokað er beggja megin frá.
Einnig er nú verið að moka hér innansveitar Norðurfjörður-Gjögur.
Talsvert snjóaði síðasta sólarhring og mældist úrkoman síðasta sólarhring á veðurstöðinni í Litlu-Ávík 14 mm.
Nú efir helgi er spáð hlýnandi veðri.
Nokkuð jólalegt er nú um að litast því talsverður snjór er á láglendi sem og fjöllum eins og meðfylgjandi myndir sína.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Júní »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Úr myndasafni

  • Borgarísjakinn við Lambanes 30-09-2017.
  • Munaðarnes 15-03-2005.
  • Steinstún-2002.
  • Teikning af nýju kaffihúsi á Norðurfirði.
  • Afmælisbarnið Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason eiginmaður hennar.
Vefumsjón