Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 12. desember 2003 Prenta

Snjómokstur.

Það var hlægilegur snjómokstur hér innan sveitar í gærkvöld ca á milli 18.00 og 20.00 þá var mokaðar Urðirnar sem eru norðan við Mela og til Norðurfjarðar,enn það sem mér finnst hlægilegt við þennan mokstur er tímasetningin,það er flug löngu búið og flutningar með vörur og farþega og lokað útibú Kaupfélags eftir kl sex,enn grjót var í urðunum og snjór,enn að láta bíla í allan gærdag fara yfir þetta ,öðvitað hefði átt að moka þetta strax í gærmorgun.Enn ég hafði samband við Jón Hörð hjá vegagerðinni á Hólmavík í morgun og hann sagði mér að það væri verið að opna vegin milli Árneshrepps og Bjarnafjarðar norðan frá mest væri að moka á Veiðileysuhálsi enn opnað hefur verið tvisvar í víku í haust og sem af er vedri án lítilla undantekninga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Gunnsteinn Gíslason og Reimar Vilmundarson skálar fyrir afmælisbarninu og gestum.
  • Hrafn stíngur í jarðvegin.22-08-08.
  • Frá höfninni á Norðurfirði 16-03-2005.
  • Hús Kristmundar á Gjögri-05-07-2004.
  • Borgarísjaki út af Ávíkinni 07-04-2004
  • Krossnes séð úr urðunum 15-03-2005.
Vefumsjón