Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 31. mars 2009
Prenta
Snjómokstur.
Verið er að moka veginn frá Norðurfirði til Gjögurs,talsverðir skaflar og þyljur eru á leiðinni.
Oftast er mokað á mánudögum og fimmtudögum þegar flugdagar eru,en ekki var hægt að fljúga í gær en athugað með flug í dag.
Nú gengur á með dimmum éljum eins og spá hljóðar uppá í dag.