Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 30. nóvember 2009 Prenta

Snjómokstur.

Frá snjómokstri.
Frá snjómokstri.
Nú stendur yfir snjómokstur Norðurfjörður-Gjögur,talsverð fyrirstaða er víða á þessari leið.
Það snjóaði talsvert um helgina,aðallega á föstudag og laugadag,og él voru í gær og í morgun.
Nokkuð hvasst er af Norðaustri 15 til 19 m/s.
Ekki er vitað um flug ennþá á Gjögur í dag hvort fært verði.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Samúel I Þórisson tengdasonur Maddýar heldur ræðu.
  • Borgarísjakinn útaf Lambanesi 30-09-2017.
  • Kort Árneshreppur.
Vefumsjón