Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 30. nóvember 2009
Prenta
Snjómokstur.
Nú stendur yfir snjómokstur Norðurfjörður-Gjögur,talsverð fyrirstaða er víða á þessari leið.
Það snjóaði talsvert um helgina,aðallega á föstudag og laugadag,og él voru í gær og í morgun.
Nokkuð hvasst er af Norðaustri 15 til 19 m/s.
Ekki er vitað um flug ennþá á Gjögur í dag hvort fært verði.
Það snjóaði talsvert um helgina,aðallega á föstudag og laugadag,og él voru í gær og í morgun.
Nokkuð hvasst er af Norðaustri 15 til 19 m/s.
Ekki er vitað um flug ennþá á Gjögur í dag hvort fært verði.