Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 7. janúar 2010 Prenta

Snjómokstur.

Hjólaskófla hreppsins.
Hjólaskófla hreppsins.
Nú er verið að moka veginn frá Gjögri til Norðurfjarðar,talsverðar þiljur eru á veginum eftir að skóf talsvert eftir að herti vind í fyrrinótt.
Eftir veðurspá á að herða vind seinnipartinn í dag og heldur á að hlýna smám saman þegar líður að helgi.
Flugdagur er í dag á Gjögur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2022 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Karlar í saumaklúbb á Bergistanga 16-01-2010.
  • Helga veislustjóri og barnabarn Maddýar tekur lagið við undirleik Hilmars.
  • Borgarís útaf Ávíkinni 07-04-2004.
  • Séð til Bergistanga og hafís,Reykjaneshyrna í baksýn.
  • Byrjað að reisa húsið.27-10-08.
  • Komið með kaðal í land til að toga í flotann úr vörinni í Litlu-Ávík.
Vefumsjón