Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 27. desember 2004
Prenta
Snjómokstur í dag.
Mokað var frá Norðufirði og í Trékyllisvík í morgun og til Munaðarness einnig var mokað frá Kjörvogi inn til Djúpavíkur.Ég hafði samband við Jón Hörð Elíasson rekstrarstjóra vegagerðarinnar á Hólmavík og sagði hann að ekki yrði mokað norður í Árneshrepp á næstunni í þessum umhleypingum sem verið hafa og allt lokast strax aftur.