Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 5. desember 2011 Prenta

Snjómokstur innansveitar.

Frá snjómokstri.
Frá snjómokstri.
Verið er að moka snjó af vegum hér innansveitar í Árneshreppi. Mesti snjórinn er í svonefndum Urðum sem er á milli Mela og Norðurfjarðar. Talsvert snjóaði seinni parts laugardags og fram á kvöld,annars hafa verið él og eru. Frostið er á milli fjögur og sex stig.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Finnbogastaðaskóli.23-01-2012.
  • Hafísfrétt frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Lítill borgarísjaki er um 10 KM NNA af stöðinni, eða 6 KM austur af Sæluskeri.
  • Herðubreið í miklum hafís útaf Reykjaneshyrnu.
  • Úr sal.Gestir
  • Úr sal.Gestir.
Vefumsjón