Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 17. apríl 2006
Prenta
Snjómokstur innansveitar.
Talsvert hefur snjóað undanfarna 3 daga og í dag var og er verið að moka hér innansveitar frá Norðurfirði og til Gjögurs.
Ófært er út úr hreppnum til Hólmavíkur enn kannsi opnað á morgun nokkrir bílar bíða eftir að komast suðurúr,fólk sem kom á bílum hingað um Páskahátíðina.
Snjórinn er blautur og þúngur í mokstri.
Jón G G.
PS Því miður á ég ekki mynd af flugvallarvélinni eftir að ég skipti um tölvu í haust og ekki hist á að ég næði mynd nú nýverið afsakið það
Ófært er út úr hreppnum til Hólmavíkur enn kannsi opnað á morgun nokkrir bílar bíða eftir að komast suðurúr,fólk sem kom á bílum hingað um Páskahátíðina.
Snjórinn er blautur og þúngur í mokstri.
Jón G G.
PS Því miður á ég ekki mynd af flugvallarvélinni eftir að ég skipti um tölvu í haust og ekki hist á að ég næði mynd nú nýverið afsakið það