Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 17. apríl 2006 Prenta

Snjómokstur innansveitar.

Hjólaskófla hreppssins.
Hjólaskófla hreppssins.
Talsvert hefur snjóað undanfarna 3 daga og í dag var og er verið að moka hér innansveitar frá Norðurfirði og til Gjögurs.
Ófært er út úr hreppnum til Hólmavíkur enn kannsi opnað á morgun nokkrir bílar bíða eftir að komast suðurúr,fólk sem kom á bílum hingað um Páskahátíðina.
Snjórinn er blautur og þúngur í mokstri.
Jón G G.
PS Því miður á ég ekki mynd af flugvallarvélinni eftir að ég skipti um tölvu í haust og ekki hist á að ég næði mynd nú nýverið afsakið það

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Sundlaugin Krossnesi og hafís 15-03-2005.
  • Hilmar Hjartarson pípari við vinnu í aðalbaðherbergi.02-05-2009.
  • Næstum búið að klæða þakið.12-11-08.
  • Rafmagnshitakútur komin upp.30-04-2009.
Vefumsjón