Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 30. desember 2004 Prenta

Snjómokstur innansveitar.

Verið er að moka hér innansveitar frá Norðurfirði á Munaðarness og í Trékyllisvík.Einnig verður mokað til Djúpavíkur þegar búið er að skafa flugbrautina á Gjögurflugvelli.Heldur hefur bætt í vind síðan kl 0900 og eru kviður upp í 21 m/s enn skefur lítið.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Skip á Norðurfirði.30-04-2006.
  • Úr Sætrakleyf eftir mokstur.Kristján á ýtunni varð að byrja uppá klettabeltinu til að byrja að moka þar niðrá veg.07-04-2009.
  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
  • Séð til Krossness frá Litlu-Ávík 15-03-2005.
Vefumsjón