Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 31. mars 2008
Prenta
Snjómokstur og veður
Mokað er í morgun frá Norðurfirði til Gjögurs,víða eru þiljur á veginum eftir hvassviðrið í gær og í nótt þótt úrkoman hafi ekki verið mikil hefur skafið mikið undanfarna daga síðan mokað var síðast.
Spáð er hita yfir frostmarki í dag en frammtíðarspáin hljóðar upp á Norðausanáttir áfram með frosti og éljum út vikuna.
Spáð er hita yfir frostmarki í dag en frammtíðarspáin hljóðar upp á Norðausanáttir áfram með frosti og éljum út vikuna.