Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 31. mars 2008 Prenta

Snjómokstur og veður

Hjólaskófla hreppsins og Gulli í Stórukleif.
Hjólaskófla hreppsins og Gulli í Stórukleif.
Mokað er í morgun frá Norðurfirði til Gjögurs,víða eru þiljur á veginum eftir hvassviðrið í gær og í nótt þótt úrkoman hafi ekki verið mikil hefur skafið mikið undanfarna daga síðan mokað var síðast.
Spáð er hita yfir frostmarki í dag en frammtíðarspáin hljóðar upp á Norðausanáttir áfram með frosti og éljum út vikuna.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Búið að tvöfalda og leggja rafmagnsrör og dósir í veggi.04-04-2009.
  • Söngur.
Vefumsjón