Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 23. október 2009 Prenta

Snjór niðri sjó og þæfingur norður í Árneshrepp.

Kort Vegagerðar.
Kort Vegagerðar.
1 af 2
Nú er Norðan allhvass vindur og það snjóaði niðri byggð í nótt og morgun.
Eini staðurinn á landinu sem gefin er upp snjódýpt í morgun samkvæmt vef Veðurstofu Íslands er á veðurstöðinni í Litlu-Ávík einn cm.
Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er þæfingsfærð norður Strandir í Árneshrepp og gæti lokast í kvöld.
Spáð er N eða NA stinningskalda eða allhvössum vind með snjókomu í fyrstu en síðan éljum um helgina með hita frá 0 til 2 stigum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki sést frá Litlu-Ávík. 26-09-2017.
  • Áfram er steypt.06-09-08.
  • Samúel I Þórisson tengdasonur Maddýar heldur ræðu.
  • Hilmar Hjartarson pípari við vinnu í aðalbaðherbergi.02-05-2009.
Vefumsjón