Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 17. mars 2007 Prenta

Snoðklipping hjá bændum.

Sigursteinn við rúning.
Sigursteinn við rúning.
Vetrarrúningur er nú byrjaður hjá bændum hér í sveit eða svonefnd snoðklipping.
Lítil ull kemur af féinu í þetta sinn enn verður samt að taka snoðið af.
Fyrri rúningur fer fram á haustin þegar fé er tekið inn á gjöf.
Meðfylgjandi mynd er af Sigursteini Sveinbjörnssyni bónda í Litlu-Ávík við rúning.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Árneskirkja hin nýja:01-04-2010
  • Hilmar Hjartarson þenur nikkuna.
  • Jón Guðbjörn og Tara við sjávarhitamælingu. Mynd Kristín Bogadóttir. 30-10-2015.
  • Unnið við klæðningu á milli sperra.08-11-08.
Vefumsjón