Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 6. febrúar 2004 Prenta

Sól og þorramatur.

Nú sást sólin fyrst hér í Litlu-Ávík enn sól getur ekki sést hér í um tvo mánuði enn getur sést ef veður leifir um mánaðarmót jan feb 28/1 eða 29/1.Sólin sást núna kl 11:30 suðaustan við Kjörvogsmúla enn svo heitir austurendi fjallsins Arkarinnar.Ég var með þorramat handa okkur bræðrum í hádeginu og verð með í kvöld svo sem bringukolla sviðasultu hrútspúnga og fleira súrt.
Af tilefni að sólin sást fyrst í dag hef ég pönnukökur eða vöflur á sunnudag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Aðventuljós í glugga.18-12-2008.
  • Lítill ísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu.17-01-2010.
  • Gamla bryggjan og uppskipunarbátur í ísnum.
  • Gunnar Njálson á Kálfatindi.
Vefumsjón