Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 25. mars 2011 Prenta

Sörli ís leggur netin.

Sörli ÍS-66 á Norðurfirði.
Sörli ÍS-66 á Norðurfirði.
1 af 2
Kristján Andri Guðjónsson er nú komin á bátnum Sörla ÍS-66 til Norðurfjarðar og er að leggja grásleppunetin í dag.

Hann er sá fyrsti sem leggur grásleppunet sem gerir út frá Norðurfirði.

Ekki er vitað annað enn að báturinn frá Súðavík sem ætlar að gera einnig út frá Norðurfirði komi í dag,og mun því fara að leggja netin einnig.

Ægir Hrannar Thorarensen á bátnum Unnari ÍS-300,kemur um mánaðarmótin.

Jón Eiríksson á bátnum Snorra ST-24 segist leggja um helgina eða eftir helgina ef veður verður þá gott áfram.

Ágætis veður er í dag og gott í sjóinn og,lítur sæmilega út með veður næstu daga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Saumaklúbbur 22-01-2005.
  • Þá er síðasti flotinn fundinn út af Nestanganum.
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:26-06-2010.
  • Maddý og Bjarnheiður.
  • Hrafn -og systkinin Guðbjörg og Guðmundur.22-08-08.
  • Konur í saumaklúbb á Bergistanga 16-01-2010.
Vefumsjón