Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 4. febrúar 2008 Prenta

Sprakk á nefhjóli í lendingu.

Nefhjólið sprungna og flugvirkjar.
Nefhjólið sprungna og flugvirkjar.
1 af 2
Þegar flugvél Flugfélagsins Ernis var í lendingu á Gjögurflugvelli rétt fyrir kl 14:00 í dag sprakk á nefhjóli vélarinnar TF-ORD.Að sögn eina farþegans sem var með vélinni,að lendingin hefði verið mjúk enn skyldi ekkert í því hvað flugmennirnir stoppuðu vélina fljótt.
Að sögn flugmanna var aldrei nein hætta á ferðum,þetta er bara það sem getur alltaf skeð sagði annar flugmanna.
Losaðar voru vörur úr nefgeymslum vélarinnar og vélin síðan dregin upp á flughlað.
Önnur vél frá Ernum kom um 16:25 með tvo flugvirkja til að skipta um nefhjólið.
TF-ORD er af gerðinni Cessna 406 Caravan II 9 farþega.
Vélin var í áætlunarflugi til Gjögurs í dag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Kaupfélagshúsin og Íbúðir á Norðurfirði-06-07-2004.
  • Ís í Ávíkinni og sést til hafs.
  • Súngið af mikilli raust.
  • Reykjaneshyrna-Örkin,séð af sjó 18-04-2008.
  • Allar stærri sperrur komnar á sinn stað.29-10-08.
  • Hafís. 13-06-2018
Vefumsjón