Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 17. nóvember 2010 Prenta

Stefnt að sölu kirkjujarða á Ströndum.

Árneskirkja sú eldri.
Árneskirkja sú eldri.
Á nýliðnu kirkjuþingi kom fram tillaga frá kirkjuráði um sölu fasteigna,þar á meðal á tveim kirkjujörðum á Ströndum.

Önnur kirkjujörðin er Árnes I í Trékyllisvík,í greinargerð með tillögunum kemur fram að um sé að ræða eignir sem fyrirsjáanlegt sé að verði ekki not fyrir í þjónustu kirkjunnar og kostnaður kirkjumálasjóðs af áframhaldandi eignahaldi verði að líkindum meiri en tekjur.

Kirkjujörðin Árnes I er talin nitsöm jörð því eyjan Árnesey er í eigu jarðarinnar að hálfu og hinn helmingurinn er í eigu Árnes II.Oft er gott varp í eyunni og góð dúntekja.

Bændur í Árnesi II leigja nú jörðina og nytja æðarvarp í Árnesey.

Hin kirkjujörðin í Strandasýslu er Prestbakki í Hrútafirði.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Úr myndasafni

  • Frá höfninni á Norðurfirði 16-03-2005.
  • Hafísfrétt 11-09-2024.Stakur borgarísjaki um 3.KM. útaf Reykjanesströnd, sem er á milli Reykjaneshyrnu og Gjögursflugvallar. Rekur inn Húnaflóann.
  • Borgarísjaki sést frá Litlu-Ávík. 26-09-2017.
  • Hrafn -og systkinin Guðbjörg og Guðmundur.22-08-08.
Vefumsjón