Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 9. október 2015 Prenta

Steypt gólfplatan í Björgunarsveitarhúsinu.

Platan slípuð og fín.
Platan slípuð og fín.
1 af 3

Á fimmtudaginn áttunda október var steypt gólfplatan í björgunarsveitarhúsinu hjá Strandasól. Margir komu að verkinu Ágúst Guðjónsson kom með steypubíl frá Hólmavík, síðan voru verktakar sem slípuðu plötuna, liðna nótt. Margir heimamenn komu að undirbúningi fyrir steypuna, setja steypustyrktarjárnið í gólfið og plastið. Nú er komið rafmagn í húsið, Orkubú Vestfjarða lagði inntak í húsið á dögunum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Agnes ÍS kominn með allann flotann í tog og siglir fyrir Nestangann.
  • Börn Maddýar með skemtiatriði.
  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
  • Veggir feldir 19-06-2008.
  • Naustvík 11-09-2002.
Vefumsjón