Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 25. september 2012 Prenta

Stjórnun í ferðaþjónustu - Kynningarfundir.

Háskólinn á Bifröst býður nú í fyrsta sinn nám í stjórnun og rekstri í ferðaþjónustu.
Háskólinn á Bifröst býður nú í fyrsta sinn nám í stjórnun og rekstri í ferðaþjónustu.

Háskólinn á Bifröst býður nú í fyrsta sinn nám í stjórnun og rekstri í ferðaþjónustu. Fyrirhugað er að halda kynningarfundi fyrir Vestfirði í dag þriðjudaginn 25. september í Hótel Bjarkarlundi kl.12-13 og Patreksfirði í Skor kl. 20-21.
Þetta er tilvalið tækifæri fyrir ferðaþjónustuna á Ströndum, Reykhólasveit og sunnanverðum Vestfjörðum til að kynna sér þetta nám. Nánari upplýsingar fást einnig hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Jón Guðbjörn les af hitamælum.
  • Bátar í Litlu-Ávík.
  • Björn og Gunnsteinn.
  • Við Fell 15-03-2005.
  • Hafís. 13-06-2018
Vefumsjón