Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 3. maí 2005
Prenta
Stöðin komin í lag.
Það sem var að í stöðinni hjá Veðurstofu á Gjögurflugvelli var að Jónas Harhaldsson tæknimaður gleymdi að setja í samband mótemið eftir að hafa prufað mælinn með tölvu,nú er allt komið í lag stöðin sendir sem venjulega á klukkutíma fresti.