Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 14. maí 2009 Prenta

Stór steinn á veginum.

Steinninn í Stórukleifabrekkunnu.Guðmundar sæti hins góða í steininum til hægri á myndinni niður við sjóinn.
Steinninn í Stórukleifabrekkunnu.Guðmundar sæti hins góða í steininum til hægri á myndinni niður við sjóinn.
Í dag féll stór steinn á veginn efst í Stórukleifarbrekkunni á veginum til Norðurfjarðar.
Ekki er alveg vitað hvenær steinninn féll á veginn,en steinninn er talsvert stór og féll á miðjan veginn.
Heppni verður að teljast að engin bíll var þarna á ferðinni þegar steinninn féll.
Talsvert er um grjóthrun á þessum slóðum.
Aldrei er vitað til að slys hafi orðið þarna,enda eru kleifarnar og urðirnar vígðar af Guðmundi hinum góða biskup.
Vegagerðin er búin að gera ráðstafanir að koma steininum af veginum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2021 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Elín Agla Briem Skólastjóri frá 2007 til 2010.
  • Krossnessundlaug-31-08-2002.
  • Búið að setja salerni.01-05-2009.
  • Baðkar komið á sinn stað.01-05-2009.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 05-01-2007.
  • Og Hilmar á fullu,,,
Vefumsjón