Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 10. febrúar 2008 Prenta

Stormur-Rok-Rafmagnstrufanir.

Sjóinn skefur í rokinu.
Sjóinn skefur í rokinu.
Nú er stormur eða rok af Suðsuðvestri 23 til 26 m/s kviður upp í 36 m/s eða 12 vindstig,og gengur á með dimmum éljum og skafrenning.
Rafmagnstruflanir hafa verið og rafmagn fór af í tíma eftir miðnætti og eitthvað fram á nótt,enn þó var rafmagnslaust fyrir norðan Mela þangað til á ellefta tímanum að Orkubúsmenn frá Hólmavík brutust norður til að gera við og seinna í dag komst rafmagn á á Krossnesi,rofi gaf sig og línur slitnuðu.
Veður fer nú að ganga eitthvað niður um og eftir hádegið.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Snjómokstur á Gjögurflugvelli 10-03-2008.
  • Snjókerling við Bæ í Trékyllisvík.09-04-2009.
  • Jón Guðbjörn sendir veðurskeyti.
  • Afmælisbarnið síunga ásamt gestum.
Vefumsjón