Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 31. október 2008 Prenta

Stormur eða Rok.

Sjóinn skefur.Myndasafn.
Sjóinn skefur.Myndasafn.

Strax í morgun gekk vindur í suðvestan storm 23 m/s og eða rok 26 m/s á stundum í jafnavind.
Vindur gekk talsvert niður uppúr hádegi í um tvo tíma,sérstaklega á Gjögurflugvelli,og flugu Ernir þá á Gjögur um kl 14:00.
Síðan er þetta orðið aftur svipað,hviður fara eins og í morgun í 35 m/s eða í tólf vindstig gömul hér á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Eftir veðurspá lægir ekkert að ráði fyrr enn á morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Litla-Ávík og Stóra-Ávík.Séð af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • Fell-06-07-2004.
  • Sumarhúsið Fossabrekkur í Melalandi.13-08-2008.
  • Kristján Albertsson bóndi Melum II.
  • Seð yfir Trékyllisvík Litla-Ávík næst.
Vefumsjón