Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 31. október 2008
Prenta
Stormur eða Rok.
Strax í morgun gekk vindur í suðvestan storm 23 m/s og eða rok 26 m/s á stundum í jafnavind.
Vindur gekk talsvert niður uppúr hádegi í um tvo tíma,sérstaklega á Gjögurflugvelli,og flugu Ernir þá á Gjögur um kl 14:00.
Síðan er þetta orðið aftur svipað,hviður fara eins og í morgun í 35 m/s eða í tólf vindstig gömul hér á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Eftir veðurspá lægir ekkert að ráði fyrr enn á morgun.