Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 19. nóvember 2009
Prenta
Stormviðvörun fyrir Strandir.
Samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands er stormviðvörun fyrir spásvæðið Strandir og Norðurland vestra seinnipartinn í dag.
Norðaustan 13-20 m/s og rigning, hvassast á Ströndum. Dregur smám saman úr vindi í nótt og á morgun. Hiti 1 til 5 stig.
Norðaustan 13-20 m/s og rigning, hvassast á Ströndum. Dregur smám saman úr vindi í nótt og á morgun. Hiti 1 til 5 stig.