Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 19. nóvember 2009 Prenta

Stormviðvörun fyrir Strandir.

Vindaspá fyrir Strandir og Norðurland vestra.Kort VÍ.
Vindaspá fyrir Strandir og Norðurland vestra.Kort VÍ.
Samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands er stormviðvörun  fyrir spásvæðið Strandir og Norðurland vestra seinnipartinn í dag.
Norðaustan 13-20 m/s og rigning, hvassast á Ströndum. Dregur smám saman úr vindi í nótt og á morgun. Hiti 1 til 5 stig.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Tekin grunnur 22-08-08.
  • Maddý-Sirrý og Selma.
  • Vatn sótt.
  • Helga veislustjóri og barnabarn Maddýar tekur lagið við undirleik Hilmars.
Vefumsjón