Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 9. ágúst 2010
Prenta
Strandabyggð vill samstarf á Ströndum.
Bæjarins besta.
Á fundi sveitartjórnar Strandabyggðar á dögunum var samstarf sveitarfélaga á Ströndum fyrr og nú til umræðu. Var samþykkt tillaga þess efnis um að bjóða öllum sveitarstjórnarmönnum í Bæjarhreppi, Kraldrananeshreppi og Árneshreppi til fundar til að ræða samstarf. Fram kom á fundinum að æskilegt væri að halda slíkan fund sem allra fyrst og fyrir Fjórðungsþing Vestfirðinga, svo Strandamenn geti um leið rætt helstu áherslur og hagsmunamál svæðisins í vestfirsku samtarfi
Þetta kemur fram á www.bb.is
.
Á fundi sveitartjórnar Strandabyggðar á dögunum var samstarf sveitarfélaga á Ströndum fyrr og nú til umræðu. Var samþykkt tillaga þess efnis um að bjóða öllum sveitarstjórnarmönnum í Bæjarhreppi, Kraldrananeshreppi og Árneshreppi til fundar til að ræða samstarf. Fram kom á fundinum að æskilegt væri að halda slíkan fund sem allra fyrst og fyrir Fjórðungsþing Vestfirðinga, svo Strandamenn geti um leið rætt helstu áherslur og hagsmunamál svæðisins í vestfirsku samtarfi
Þetta kemur fram á www.bb.is
.