Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 17. desember 2013 Prenta

Strandafrakt í seinni ullarferð.

Bíll frá Strandafrakt.Myndasafn.
Bíll frá Strandafrakt.Myndasafn.

Í dag kom bíll frá Strandafrakt að sækja seinni ferðina til bænda af ull. Fyrri ferðin var farin 26.,nóvember. Eitthvað af fóðurbætti kom með bílnum og eitthvað af vörum sem legið hefur á Hólmavík. Að venju fer ullin í Ullarþvottstöð Ístex á Blönduósi. Strandafrakt sér um að sækja ull víðar í sýslunni til bænda og flytja á Blönduós. Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er talsverð hálka eða hálkublettir nú á vegum frá Hólmavík til Norðurfjarðar. Þetta er síðasta ferð Strandafraktar norður þar til í vor að áætlunarferðir byrja á ný.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Jón Guðbjörn og Tara við sjávarhitamælingu. Mynd Kristín Bogadóttir. 30-10-2015.
  • Þórólfur-Mundi-Úlfar og Pétur.
  • Kristmundur færir Guðmundi söfnunarfé frá Félagi Árneshreppsbúa.01-10-08.
  • Drangajökull séð frá Litlu-Ávík.05-02-2008.
  • Þórólfur vinnur við að setja rafmagnsdósir og rör.04-04-2009.
Vefumsjón