Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 9. mars 2011 Prenta

Strandagangan á laugardag.

Frá Strandagöngunni í fyrra.Mynd Ingimundur Pálsson.
Frá Strandagöngunni í fyrra.Mynd Ingimundur Pálsson.
Sautjánda Strandagangan verður haldin í Selárdal nk. laugardag 12 mars.Nokkuð hefur bæst þar við af snjó undanfarna daga,jafnfallinn snjór komin ofan á gamlan harðan snjó sem var aðeins farinn að láta á sjá eftir umhleypingatíð undanfarnar vikur.  Samkvæmt spánni fyrir næstu daga eru líkur á að meira bæti á snjóinn og stefnir því í fínar aðstæður á laugardaginn.
Það má skrá sig í gönguna hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Byrjað er að setja loftdósir og rafmagnsrör.23-01-2009.
  • Borgarísjaki Vestur af Sæluskeri. 27-08-2018.
  • Borgarísjaki með tvo tinda er NNV við Reykjaneshyrnu ca 18 KM frá landi.26-08-2018.
  • Kristján Albertsson bóndi Melum II.
Vefumsjón