Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 21. desember 2013 Prenta

Strandasól fær styrk frá Orkubúinu.

Aðalstöðvar Orkubús Vestfjarða. Mynd bb.is
Aðalstöðvar Orkubús Vestfjarða. Mynd bb.is

Samfélagsstyrkir Orkubús Vestfjarða: Alls bárust 87 umsóknir að þessu sinni til Orkubúsins, og voru veittir styrkir að upphæð 4,2 Mkr. Formleg afhending styrkjanna verður í húsnæði OV að Stakkanesi 1 Ísafirði, og að Eyrargötu Patreksfirði og að Skeiði 5 á Hólmavík mánudaginn 30.,desember kl:15:00. Þess er vænst að styrkþegar eða fulltrúar þeirra mæti og taki við skjali til staðfestingar á styrkveitinginni. Búið er að tilkynna styrkþegum um styrkveitinguna. Björgunarsveitin Strandasól í Árneshreppi fékk styrk upp á krónur 125.000 þúsund til kaupa á búnaði. Þetta kemur sér mjög vel til þessarar litlu björgunarsveitar sem nú stendur í framkvæmdum að byggja yfir sig og sinn búnað. Nánar um styrkveitingar á www.ov.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Grásteinn(Grænlandssteinn) í landi Stóru-Ávíkur 05-02-2005.
  • Hilmar Hjartarson frá Steinstúni þenur harmonikuna.
  • Börn Maddýar með skemtiatriði.
Vefumsjón