Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 26. mars 2018 Prenta

Styrkir úr húsafriðunarsjóði 2018.

Síldarverksmiðjan í Djúpavík.
Síldarverksmiðjan í Djúpavík.

Minjastofnun Íslands og húsafriðunarnefnd hafa lokið yfirferð þeirra 252 umsókna um styrki úr húsafriðunarsjóði sem bárust stofnuninni þegar auglýst var eftir umsóknum s.l. haust.

Tveir styrkir komu í Árneshrepp undir liðnum Önnur hús og Mannvirki. Það er að Lýsistankur Síldarverksmiðjunnar Eyri í Ingólfsfirði fengu eina milljón. Og Síldarverksmiðjan Djúpavík fá einnig eina milljón.

Umsóknirnar skiptust þannig milli efnisflokka:

Friðlýstar kirkjur: 39

Friðlýst hús og mannvirki: 38

Friðuð hús og mannvirki: 118

Önnur hús og mannvirki: 39

Byggða- og húsakannanir: 6

Rannsóknir og önnur verkefni: 5

Verndarsvæði í byggð: 7

Nú reyndist unnt að veita 215 styrki, samtals að upphæð 340.720.000 kr., en sótt var um tæplega 775 millj. króna. Nánar um Úthlutun styrkja 2018.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • NV hlið unnið við kjöljárn.Ási og Siggi.18-12-2008.
  • Frá Gjögurflugvelli 27-01-2012.
  • Litla-Ávík 10-03-2008.
  • Hafísfrétt frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Lítill borgarísjaki er um 10 KM NNA af stöðinni, eða 6 KM austur af Sæluskeri.
  • Litla-Ávík 31-10-2007.
Vefumsjón