Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 23. apríl 2009
Prenta
Sumardagurinn fyrsti.Harpa byrjar.
Gleðilegt sumar góðir lesendur og takk fyrir samfylgdina í vetur.
Það er nú ekki hægt að segja að það sé sumarlegt hér í Árneshreppi að morgni Sumardagsins fyrsta,allt alhvítt og minnir mann frekar á jólasnjó eins og meðfylgjandi mynd sýnir.
Rigning var í gærkveldi og slydda í nótt og síðan var bullandi snjókoma en stytt upp núna þegar þetta er skrifað.
Gleðilegt Sumar.