Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 2. nóvember 2006 Prenta

Sumarhiti var í dag.

Samvkvæmt tölum frá því kl:06 í morgun og til kl 18:00 í kvöld,frá veðurathugunarstöðinni í Litlu-Ávík er örugglega óhætt að seigja að sumarhiti hafi verið í dag hér í Árneshreppi og sennilega á Ströndum yfirleitt.
Hiti fór úr 6,9 stigum í morgun og í 12,1 stig til kl sex í kvöld.
Þetta er góður vermir fyrir lágt hitastig sem var í sumar,fyrir utan allt þokuloftið sem var í sumar.
Hæðst hitastig í dag var 13 stig á Sauðanesvita og í Bolúngarvík og víða fyrir vestan og hér norðvestantil.
Mjög hvasst er nú í sunnanáttinni þar sem hann nær sér niður af fjöllum,í L-Á var 19 m/s kl 18:00 eða hvassviðri sem jafnavindur enn hvassari í hviðum,raunar munu kviður aukast eftir því sem vindur snír sér í SV lægari átt í kvöld eða nótt,þótt jafnavindur verði hægari.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Skemmtiatriði.Söngur.
  • Mikið dregið í einu,þarf að skipta þessu í þrjár ferðir.
  • Jón Guðbjörn og Úlfar ræða málin.
  • Búið að klæða á milli bílskúrs og aðaldyra,03-12-2008.
  • Edda við að mála í svefnherbergisálmu.23-04-2009.
Vefumsjón