Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 5. maí 2011 Prenta

Sumarhúsið sem fauk lagfært.

Jón og Guðmundur negla járnið.
Jón og Guðmundur negla járnið.
1 af 2
Smiðir hafa verið í þessari viku að laga og eða endurbyggja sumarhúsið hans Kristjáns Andra Guðjónssonar sem skekktist til á grunni og þak fauk af því í roki þann 10. apríl síðastliðin.

Húsið var upphaflega byggt síðastliðið haust,og var finnskt bjálkahús um 24 fermetrar að stærð.

Smiðirnir Jón Gíslason og Guðmundur Sigurðsson hafa verið að rétta húsið af setja nýtt þak og járn.

Allt efni í sperrur og borð í klæðningu á þak var sagað í Litlu-Ávík.

Húsið er í Steinstúnslandi sem nefnist Giljapartur rétt fyrir ofan Sýkið í Norðurfirði.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Klædd NV hlið að hlita,03-12-2008.
  • Allir fara í kaffi og mat í Bæ hjá Guðbjörgu.
  • Lokað þak inni.12-11-08.
  • Rotþró var sett niður á laugardaginn 08-11-08.Þá snjólaust.Mynd tekin 11-11-08.
  • Flotbryggjan í smábatahöfninni á Norðurfirði-18-08-2004.
Vefumsjón